Fréttir

FlyOver Iceland fjármögnun

6. nóvember 2017

Viad Corp, skráð alþjóðlegt afþreyingarfyrirtæki, hefur keypt meirihluta hlutafjár í Esju Attractions sem sér um verkefnið FlyOver Iceland. Um er að ræða háþróaða kvikmynda- og sýningartækni sem gefur gestum tækifæri til að svífa yfir landslag og margar af helstu náttúruperlum Íslands.  

Sýningin verður staðsett við Fiskislóð í sérhannaðri 2.000 fermetra byggingu. Ráðgjafi Esju Attractions í viðskiptunum var Arctica Finance.