Upplýsingar

Hagsmunaárekstrar

Að forðast hagsmunaárekstur er liður í að veita bestu mögulegu þjónustu. Í framkvæmd er það einkum gert með því að skilja að starfsmenn sem vinna störf sem kunna að stangast á innan Arctica Finance. Arctica Finance hefur sett sér stefnu um ráðstafanir gegn hagsmunaárekstrum, sem ætlað er að koma í veg fyrir að hagsmunaárekstrar skaði hagsmuni viðskiptavina félagsins.

Stefna um ráðstafanir gegn hagsmunaárekstrum