Fréttir

TFII kaupir meirihluta í Hreinsitækni

6. desember 2017

TFII, nýstofnaður framtaksskjóður í rekstri Íslenskra Verðbréfa, hefur keypt meirihluta hlutafjár í Hreinsitækni ehf. og hefur Samkeppniseftirlitið veitt samþykki sitt fyrir kaupunum. Nokkrir úr hópi seljenda munu áfram vera í hluthafahóp Hreinsitækni og starfa með nýjum eiganda.

Arctica Finance var ráðgjafi TFII við kaupin.