Gjaldskrá
Hér má finna gjaldskrá Arctica Finance
Kostnaðarhandbók
Arctica Finance ber samkvæmt lögum að „hafa tiltækt samandregið yfirlit með upplýsingum um allan kostnað og gjöld“. Í þessu skyni gerir Arctica Finance m.a. hér aðgengilega kostnaðarhandbók svo viðskiptavinir geti áttað sig á heildarkostnaði og áhrifum á arðsemi fjárfestingar við kaup á hlutabréfum, skuldabréfum, í sérhæfðum sjóði og fyrir eignastýringarþjónustu. Til einföldunar er ekki reiknað með neinni ávöxtun á fjárfestingartímanum í dæmum.