Upplýsingar

Upplýsingar

Gagnlegt er fyrir viðskiptavini Arctica Finance að kynna sér upplýsingar um MiFID, FATCA, flokkun viðskiptavina, aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl.

Hér er einnig að finna kröfur þær sem gerðar eru til fjármálafyrirtækja áður en viðskipti hefjast gagnvart væntum viðskiptavini. Lögum samkvæmt þarf að afla ýmissa upplýsinga frá viðskiptavinum. 

Til að stofna til viðskipta við Arctica Finance er einfaldast að senda tölvupóst á starfsmenn Arctica Finance eða á regluvarsla hjá arctica.is og þá munu öll nauðsynleg gögn verða send um hæl.