Fréttir

Arctica Finance leitar að verkefnisstjóra og sérfræðingi í Fyrirtækjaráðgjöf

9. mars 2023

Arctica Finance leitar annars vegar að verkefnisstjóra í Fyrirtækjaráðgjöf og hinsvegar að sérfræðingi í Fyrirtækjaráðgjöf. Óskað er eftir að umsóknir berist í gegnum vef Alfreðs. Hér að neðan má finna hlekki á starfsauglýsingarnar:

Öll reynsla af fjármálamarkaði er kostur en þó ekki nauðsyn. Við hvetjum því nýútskrifaða einstaklinga til að sækja um ef þeir uppfylla tilgreind skilyrði. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Jón Þór Sigurvinsson, jons@arctica.is .

Arctica Finance er framsækið félag sem byggir þjónustu sína á ráðgjöf til fagfjárfesta og annarra fjársterkra aðila á þremur sviðum: Eignastýringu, Fyrirtækjaráðgjöf og Markaðsviðskiptum. Starfsfólk Arctica Finance býr að víðtækri og áralangri reynslu af ráðgjöf á fjármálamarkaði. Áhersla er lögð á að byggja upp traust samband viðviðskiptavini, með fagmennsku og trúverðugleika í fyrirrúmi.