FRÉTTIR

28. apríl 2016

Reykjavíkurborg stækkar óverðtryggðan skuldabréfaflokk Borgarráð hefur samþykkt tilboð Arctica Finance, fyrir hönd fjárfesta, í óverðtryggða skuldabréfaflokkinn RVKN 35 1 að nafnverði ISK 1.200 milljónir á ávöxtunarkröfunni 6,42%. Flokkurinn er opinn að stærð og fyrirhugað er að hann verði stækkaður á …
Lesa meira

8. apríl 2016

Síminn skilmálabreytir skuldabréfaflokki Í gær var haldinn fundur með eigendum skuldabréfsins Skipti 13 01 og í framhaldinu fundur með lánveitendum félagsins. Skuldabréfaeigendur samþykktu tillögu Símans um aukinn uppgreiðanleika flokksins ásamt því að þrengdir voru fjárhagslegir skilmálar og veðsetningarbanni bætt við …
Lesa meira


Arctica Finance hf. - Höfðatorgi – 15. hæð - 105 Reykjavík - Sími 513 3300 - Fax 513 3309 - Kt. 540509-1820 - Hafa samband - Lagalegur fyrirvari