Reglur um hæfi lykilstarfsmanna

Arctica Finance hefur sett reglur á grundvelli laga um fjármálafyrirtæki og leiðbeinandi tilmæla Fjármálaeftirlitsins, þar sem er skilgreint hverjir teljast til lykilstarfsmanna og hvaða kröfur Arctica Finance gerir til hæfis lykilstarfsmanna, en eðli máls samkvæmt eru gerðar strangari kröfur til þeirra en annarra starfsmanna.

Reglur um hæfi lykilstarfsmanna Arctica