Sjóðurinn A/F HEIM slhf. var stofnaður árið 2021 og gilda lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða nr. 45/2020 um starfsemi hans, sem og lög nr. 2/1995, um hlutafélög. Viti fjárfestingafélag ehf. er ábyrgðaraðili sjóðsins og A/F Rekstraraðili ehf. hefur útvistað eignastýringu sjóðsins til Arctica Finance.
Sjóðurinn fjárfestir í skráðum skuldabréfum sem upphaflega voru útgefin af Heimavöllum hf. gegn greiðslu með skráðum skuldabréfum útgefnum af sjóðnum, sem eru með veði í fasteignatryggðum seljendalánum til Heimstaden ehf.
Sjóðurinn er fyrir fagfjárfesta og er lokaður, þ.e. ekki opinn fyrir fjárfestum.
Nánari upplýsingar um sjóðinn veitir sjóðstjóri sjóðsins, Valdimar Ármann, tölvupóstur valdimar@arctica.is, sími 513 3300
Stjórnarhættir og starfsreglur
- Reglur sérhæfða sjóðsins A/F HEIM slhf.
- Samþykktir A/F HEIM slhf.
- Samþykktir Viti fjárfestingarfélag ehf.
- Samþykktir A/F Rekstraraðila ehf.