Upplýsingar
Arctica Finance sér um sölu og markaðssetningu þeirra sjóða sem eru í rekstri A/F Rekstraraðila.
Gagnlegt er fyrir viðskiptavini að kynna sér upplýsingar um MiFID, FATCA, flokkun viðskiptavina, aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl., s.s. á öðrum undirsíðum A/F Rekstraraðila.
Lögum samkvæmt þurfa þeir sem fjárfesta í sjóðum í rekstri A/F Rekstraraðila að veita A/F Rekstraraðila ýmsar upplýsingar.
Til að eiga viðskipti með sjóði A/F Rekstraraðila er hægt að senda tölvupóst á starfsmenn Arctica Finance í Eignastýringu.