A/F Rekstraraðili

Skipulag

Stjórn A/F Rekstraraðila ehf. hefur yfirumsjón með starfsemi félagsins í samræmi við lög, reglugerðir og samþykktir. Stjórnin mótar almenna stefnu félagsins og sér um að rekstur, eignastýring sjóða og áhættustýring fari að reglum.

Stjórnarmenn skulu uppfylla hæfisskilyrði laga um rekstraraðila sérhæfðra sjóða.
Í stjórn A/F Rekstraraðila eru:

  • Stefán Þór Bjarnason, stjórnarformaður
  • Bjarni Þórður Bjarnason, meðstjórnandi
  • Ólafur Þór Finsen, meðstjórnandi
Framkvæmdastjóri A/F Rekstraraðila er Friðrik Magnússon.

Endurskoðandi A/F Rekstraraðila og sjóða í rekstri félagsins er Deloitte ehf., Gunnar Þorvarðarson.