A/F Rekstraraðili

Um A/F Rekstraraðila

A/F Rekstraraðili ehf. er dótturfélag Arctica Finance hf.

A/F Rekstraraðili ehf. rekur sérhæfða sjóði sem fjárfesta í skuldabréfum, lánasamningum, hlutabréfum og öðrum fjármálagerningum. 

A/F Rekstraraðili ehf. hefur útvistað eignastýringu sjóðanna til Eignastýringar Arctica Finance hf. og gert samning við T Plús hf. um að vera vörsluaðili sjóðanna.