A/F Rekstraraðili

A/F Rekstraraðili

A/F Rekstraraðili hf. rekur sérhæfða sjóði sem fjárfesta í skuldabréfum og hlutabréfum sem eru opnir fyrir fagfjárfesta. Sjóðirnir eru reknir í félagaformi sem samlagshlutafélög.

Félagið starfar samkvæmt heimild og undir eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Um starfsemi A/F Rekstraraðila gilda lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða nr. 45/2020.